Ferli hins jákvæða vilja

Einföld aðferð til að lifa jákvæðu, viljasterku, kraftmiklu og skapandi lífi.

Greinasafnið

media.not.is
Ferli jákvæða viljans
Ferlið er einfalt, kraftmikið og djúpt. Ferlið snertir djúpið, en heldur þér á flugi.
Currently playing
Ferli jákvæða viljans
Ferlið er einfalt, kraftmikið og djúpt. Ferlið snertir djúpið, en heldur þér á flugi.
1. Afstaða
Afstöðu með hinu neikvæða eða afstöðu með hinu jákvæða?
2. Trú
Að nýta kraft þess að trúa á hið góða hvaða trúarbrögðum svosem maður tilheyrir, eða trúleysi.
3. Orka
Meðvitund um eigið orkuástand, hvað hefur áhrif á það og að sjá eigin árangur í réttu ljósi.
4. Sjálfsblekkingar
Völundarhús sjálfsblekkinga. Núna sérðu það, núna ekki. Núna ertu laus, núna ekki.
5. Þunglyndi
Þunglyndi og depurð. Viltu berjast við það og sigra það, eða viltu pillu og kæfa það?.
6. Vilji
Vilji eða viljafesta. Hver er munurinn og hvernig ræktarðu vilja?
7. Reiði
Reiði, móðgunargirni, ofurviðkvæmni. Reiði er jafn áhugaverð og gleði. Dramaprinsinn er síðustur að sjá að hann er dramaprins.
8. Egó
Persónuleiki eða persónugervingur er bara gríman þín..
9. Núið
Núið kemur sjálfkrafa þegar fortíð er gerð upp, og framtíðin kemur með sjálfri sér.
10. Sköpunarhugsun
Lateral thinking er frá Edward De Bono og nýtist á öllum sviðum mannlegs lífs.
11. Erfiðleikar
Barátta og erfiðleikar eru ekkert annað en upplifun.
12. Kyrrð
Kyrrð er leiðinleg en gefur þér fyrnakraft ef þú kynnist henni rétt.
13. Blessanir
Sérðu allt sem þig skortir í lífinu eða það sem þú hefur?
14. Kjörþyngd
Ætlarðu að sannfæra líkama þinn um að þyngjast eða léttast?
15. Líkaminn
Hvernig samfélag áttu við líkama þinn, hvernig tól er hann?
16. Einelti
Einelti styrkir þig, og sýnir þér veikleika annarra?
17. Kvíði
Ferlið getur ekki læknað ofskakvíða. Finndu faghjálp við honum. Almennur kvíði er annað mál.
18. Vanlíðan
Vanlíðan er skemmtilegt viðfangsefni, ef þér líður ekki illa yfir henni?
19. Sjálfsverðmæti
Þykir þér vænt um sjálfa þig, þó þú eigir það ekki skilið?
20. Viðmið
Mælieining, markmið, verðmætamat?
21. Skuggi
Skugginn er máttugt tól til eyðileggingar og uppbyggingar.
22. Tími
Tíminn getur verið þinn besti vinur.
23. Leyndardómur
Þú ert leyndardómur, lífið er leyndardómur, alheimurinn er ljós.
24. Reiði, hefnigirni og misnotkun
Að lifa í fangelsi ótta, reiði og hefnigirni, eða kvíða, vegna misnotkunar er dýflissa hjartans.
25. Persónuhjúpurinn
Persóna þín eða sjálf, er hjúpað með persónuleika eða persónuhjúp, sem er félagsverkfæri.
26. Spjall
Blóraböggull hugans í þinni eigin dulvitund. Hvernig þú spilar með sjálfan þig.
27. Týpur talnaspekinnar
Stutt yfirferð yfir þær manngerðir sem talnaspekin fæst við.
28. Reiðin endurheimsótt
Að sigrast á reiði er tilgangslaust, nema þú horfist í augu við hana.
29. Samfélag
Þú þarft ekki að breytast, né þykjast, til að falla inn, heldur móta afstöðu.
30. Týpur mýtunnar
Manngerðir sagnageymda, dulhyggju og trúar, eru enn lifandi, bæði í samfélaginu og á altari sjónvarpsins.
31. Ekkert
Þú ert ekkert, og það er ekkert sem skiptir máli, eða hvað?
32. Ástin
Það er ekkert varið í að elska þig, nema þú gerir það fyrst.
33. Persónuplástur
Plástur á vanlíðan svo engu þurfi að breyta og vertu með hann eða fáðu varanlegan batafarveg.
34. Tilgangur lífsins
Að skapa sjálfum sér tilgang getur verið öflugasta tólið af öllum hinum, sé það rétt gert.
35. Djúpt í sálarfjallinu
Fjall sálar okkar er djúpt og lagskipt, þar leynast ýmsir árar sem þrá að verða englar.
36. Tilgangur endurheimsóttur
Áttu þér tilgang sem fleytir þér áfram og veitir ferskan andblæ í þína sál?. Oft er saga góð til að muna betur.
37. Eigin duldu verur
Að þekkja sínar innri verur, og nýta eðli þeirra og tilgang, mun gefa þér mikinn kraft og djúpt innsæi.
38. Fórnir
Að fórna sér fyrir aðra er engin fórn ef þeir eru hluti af lífi þínu.
39. Vinsældir og Vitund líkamans
Viðbót um eðli vinsælda og um mikilvægi þess að skilja vitund líkamans.
40. Sorg og sorgarviðbrögð
Viðbót um sorg og gjafir hennar.
41. Niðurlag
Niðurlag eða ferðalok þessa fyrsta hljóðvarps Ferlisins veturinn 2012 til 2013.